top of page
InHarmony
Live the life you love, love the life you live
Yfirbreiðsla
Blá Stübben hnakka yfirbreiðsla með ísaumað logo á báðum hliðum.
Þessi yfirbreiðsla fylgir með í kaupum á öllum nýjum hnökkum en er einnig hægt að kaupa sérstaklega.
Yfirbreiðslan er úr bómull með mjúku fóðri, og ver hnakkinn fyrir óhreinindum og hnjaski. Á henni eru tveir vasar sem hægt er að nota fyrir bursta, kamba og aðra minni aukahluti. Yfirbreiðsluna má þvo í þvottavél og heldur hún stærð sinni og lögun eftir þvott.
Þessi yfirbreiðsla lengir líftíma hnakksins og er þess vegna nauðsynleg hverjum hnakki.
Verð: 5.000 kr. m. vsk.
bottom of page