top of page

ÞÆGINDI - ÖRYGGI - GÆÐI - FAGMENNSKA

Adventure.jpg

Adventure Nýuppfærður - Fínlegri, léttari og sportlegri
„Ævintýri líkast“

Hann er einstaklega fallegur og er hugsaður sem alhliða hnakkur fyrir útreiðar, ferðalög, þjálfun og keppni.

Í þessum hnakk er lögð áhersla á að hafa hann sérstaklega mjúkan fyrir knapann.

Leðrið utan um hnépúðann er formað með það í huga.. Þetta gefur frábæra tilfinningu – hnéð nánst sekkur inn í mjúkt leðrið. Orginal Stübben virki, sem fjaðrar bæði á ská og þversum. Auka svampur í sæti sem gerir það enn mýkra. 

Náttúruleg ull í undirdýnum.

Litur: Einlitur að eigin vali eða tvílitur (25.000 kr aukalega) að eigin vali. Einnig hægt að fá í Deluxe leðri (25.000 kr aukalega). 

Á öllum hnökkum er hægt að fá áritaða plötu með nafni festa á hnakkinn. 

Virkisgleidd: 32 cm

Sætis stærðir: L (18"), M (17,5”) og S (17”)

Verð: 440.000 m.vsk. (Miðast við einlitan hnakk og orginal leður).

 

 

 

 

bottom of page