top of page

ÞÆGINDI - ÖRYGGI - GÆÐI - FAGMENNSKA

IMG_1256.JPG

Classic - NÝR

Classic hentar ákaflega vel sem almennur útreiðahnakkur, í tamningar, þjálfun, keppni og sýningar. Hann er allur einstakega mjúkur og þæglegur. Sætið er með sérstakri yfirdýnu til að gera það mýkra. Hnépúðar eru undir hnakklafinu og það er ákaflega smekklega mótað yfir þá. Smíðaður á Orginal forspennt Stübben fjaðurvirki sem dreyfir þyngd knapans. Eins og allir okkar hnakkar er hann þannig hannaður að hann þrýstir ekki að herðum hestsins.

Classic er sportlegur og léttur hnakkur og til í hvað sem er. Fyrir þá sem vilja gæði á góðu verði.
Verð: 420.000 – m.vsk.

  • Náttúruleg ull í undirdýnum.

  • Classic er fáanlegur í þremur sætisstærðum (S/17”, M/17,5” & L/18”) 

  • Saumar og spegill (bakhluti/aftaná sætis) í mörgum mismunandi litum.

  • Leðurlitir svartur, ebony, redwood, tabacco ofl.

  • Kantar á hnakklöfum að framan og á sæti að aftan mögulegir í öðrum lit.

  • Skreytingar, árituð plata með nafni, naglar og festingar í mismunandi litum; silfur, brass, gyllt ofl.

bottom of page