
InHarmony
Live the life you love, love the life you live
ÞÆGINDI - ÖRYGGI - GÆÐI - FAGMENNSKA

ELEGANT JUNIOR
Maður er aldrei of ungur fyrir gæði.
Elegant Junior er sérhannaður barnahnakkur, léttur og veitir barninu góðan stuðning og þar með öryggi. Æðislegur fyrsti hnakkur!
Með riffluðu sæti og góðum hnépúðum, ásamt öryggisól á hnakknefi, Stübben-fjaðurvirki og lítur vel út á hesti.
Undirdýnur stoppaðar með náttúrulegri ull.
Hnakkurinn er hugsaður frá byrjun upp í ca. 11-12 ára aldur.
Litir: Brúnn eða svartur
Virkisgleidd: vinsamlegast hafið samband.
Verð: 250.000 kr.m.vsk.
Á öllum hnökkum er hægt að fá áritaða plötu með nafni festa á hnakkinn. Kostar 2000 kr. aukalega.