top of page

Ístaðsólar

Ístaðsólar eru mikilvægt öryggistæki.

Benni’s Harmony er með ístaðsólar sem eru þykkar en mjúkar, framleiddar úr gæðaleðri hjá Stübben.

Þessar ólar teygjast/lengjast ekki við notkun. Einnig hafa þær rúnnaða kanta en það skiptir máli ef maður hefur þær undir lafinu því þá renna þær mýkra yfir hnépúðasauma og þar með er síður hætta á að þeir saumar rifni upp.

Litur: Svartur og brúnn.

Verð: 15.500 m. vsk.

bottom of page