top of page
InHarmony
Live the life you love, love the life you live
Velkomin á vefsíðu Harmony!
Harmony sem á íslensku þýðir Samspil er regnhlífarhugtak yfir fjölbreytta starfsemi okkar – Benna Líndals og Siggu Ævars.
Harmony gengur út á ákveðna hugmyndafræði gagnvart móður jörð, manneskjunni, dýrahaldi, list, menningu og lífinu almennt – samspili fólks við hvert annað, umhverfi og náttúru.
Við bjóðum uppá allskyns vörur og þjónustu fyrir hestafólk. Þar að auki þrennskonar upplifanir/afþreygingu í anda Slow Travel fyrir fólk sem langar að koma í stutta heimsókn á sveitabæ og kynnast búsmalanum, fólkinu sem þar býr og landinu.
Vonum að þú finnir eitthvað áhugavert.
Gerið svo vel að að skoða.
bottom of page