top of page
InHarmony
Live the life you love, love the life you live
harmony351
Dec 6, 2020
Prívatið
Ég tel mig vera konu dagfarsprúða og seinþreytta til leiðinda – öllu jöfnu. Eitt er það þó sem laðar fram mínar verstu kenndir og...
harmony351
Nov 6, 2020
America great again, graðhafrar og geitalabb
Það er þessi dagur í dag, kosningar í Ameríku nýbúnar og enginn veit hver er sigurvegarinn. Svo er hér djúp haustlægð með rosalega miklu...
harmony351
Aug 30, 2020
Grímur
Síðastliðið vor bjó ég mér til grímu. Hún var mótuð eftir andlinu á mér, steypt í gifs. Á hliðina sem fram snýr og aðrir sjá málaði ég...
harmony351
May 30, 2020
Leiðin í útihúsin ...
Ég opna útidyrahurðina og geng út í íslenska vormorguninn. Kalsarigning og belgingur taka á móti mér þegar ég kem fyrir húshornið. Það er...
harmony351
Apr 22, 2020
Í dýrðlinga tölu
Jesús minn, hvar endar þetta eiginlega !? Rollan komin inn í stofu, kötturinn í hundabúrið sem rollan átti að vera í – allt í ruglinu og...
harmony351
Mar 15, 2020
Kominn aftur á einn af uppáhaldsstöðunum
Fyrir tæplega 20 árum þegar við bjuggum á Staðarhúsum, létum við stífla tvö stór framræst vötn á jörðinni og á merkjum hennar og...
harmony351
Jan 26, 2020
Breytingar
Eitt af því sem ekki verður umflúið í lífinu eru breytingar. Og á þessum skrítnu tímum sem við nú lifum er þetta orð örugglega orð...
harmony351
Oct 20, 2019
Haustverkin
Það haustar að í rólegheitunum í Borgarfirðinum eftir sólríkasta sumar sem elstu menn muna. Þó kominn sé miðjur október er enn verið að...
bottom of page