Velkomin á vefsíðu Harmony!

Harmony sem á íslensku þýðir Samspil er regnhlífarhugtak yfir fjölbreytta starfsemi okkar – Benna Líndals og Siggu Ævars.

Harmony gengur út á ákveðna hugmyndafræði gagnvart móður jörð, manneskjunni, dýrahaldi, list, menningu og lífinu almennt – samspili fólks við hvert annað, umhverfi og náttúru.

Vonum að þú finnir eitthvað áhugavert.

Gerið svo vel að að skoða.

Benni: +354 863-6895 Sigga: +354 893-1793